~ Guðrún Eva MÃnervudóttir
(Click here to read this excerpt in Sarah Bowen’s English translation)
Sveinn hengdi þá sÃðustu til þerris, krókurinn gekk inn à hálsinn aftanverðan. Gatið eftir krókinn yrði blessunarlega hulið silkimjúku hári þegar búið væri að setja á þær hausinn. Hann kom fyrir metralöngu priki milli ökklanna; það var mikilvægt að láta þær þorna dálÃtið glenntar, annars var hætt við að þær yrðu erfiðar viðureignar eins og angistarfullar jómfrúr. Og þarna héngu þær, allar fjórar af lÃkamsgerð fjögur. Hann rétti úr sér, studdi votri og aumri hendi á mjóhrygginn og dáðist að litnum á þeim, hunangsgylltum eins og þær hefðu ráfað naktar à sólskini dempuðu af örfÃnni skýjaslæðu heilt sumar. Litablandan hafði heppnast fullkomlega og hann áminnti sig à hljóði um að skrifa hjá sér hlutföllin áður en fennti yfir tölurnar à minninu.
Hann leit ekki á sig sem listamann þótt aðrir vildu stundum hengja á hann þá vafasömu nafnbót. Hann var handverksmaður, færastur á sÃnu sviði en leyfði sér ekki að miklast af þvà – enda hvað var sjálfsánægjan annað en dekruð systir stöðnunarinnar? Þær máttu báðar hafa danskortið sitt à friði fyrir honum. Hlutverk hans var að vanda til verka eins og honum var framast unnt, móta blekkinguna um manngerða vitund – rammaða inn à ljósa, blásvarta eða koparrauða lokka, skÃnandi úr bláum eða mógrænum augum, vokandi rétt fyrir innan hálfluktar, ljósrauðar varir – og sleppa fallegu stelpunum sÃnum út à heiminn à þeirri von að þær yrðu eigendum sÃnum til gleði.
Hann tók af sér gúmmÃsvuntuna og hengdi á nagla við dyrnar, þvoði sér um hendurnar à kompunni inn af þurrkherberginu, setti á sig úrið og þegar hann sá að klukkan var langt gengin à nÃu fann hann hvernig hungrið hafði komið sér fyrir à iðrunum, kjálkarnir voru stÃfir og æðaslátturinn við gagnaugun óþolandi. Liðamótin à fingrunum brunnu og sársaukinn bergmálaði à úlnliðum og olnbogum. Það var alltaf sama sagan, lÃkaminn byrjaði að mótmæla um leið og slaknaði á einbeitingunni.
Hann hallaði sér upp að dyrastafnum og reyndi að rifja upp hvað væri à Ãsskápnum. Fljótlegra hefði verið að rölta inn à eldhús, opna Ãsskápinn og gera birgðakönnun, en það var honum ofviða à bili – hann yrði að láta lÃða úr sér áður en hann gerði handtak, en hann vissi jafnframt að hann gæti ekki með nokkru móti slakað á fyrr en hann hefði fengið eitthvað að éta.
Hvað var til? Nautahakk sem var komið fast að sÃðasta söludegi, laukur, kartöflur, flatkökur, smjör. Eitthvað fleira? Ostur, túnfiskur à olÃu, næfurþunnar hangikjötsblúndur à fyrirferðarmiklum umbúðum. Hann langaði ekki að matreiða – honum fannst að hnÃfarnir og sleifarnar hlytu að vera þung. Þyngri en stálið sem hann notaði à liðamótin á stelpunum sÃnum. Þyngri en blý. Mesta mildi að skúffubotninn skyldi ekki bresta undan þeim.
Hann gat fengið sér flatkökur og kaffi, en það strÃddi gegn lÃfsskoðun hans að láta þrjú hundruð grömm af nautahakki fara til spillis. à nágrenninu voru nokkur veitingahús, en hann treysti sér illa til að horfast à augu við fólk að lokinni margra daga vinnutörn.
Nei, nú var ekki nema eitt sem kom til greina; að sleppa dyrastafnum. Þótt hann langaði mest til að taka hann með sér inn à eldhús og halla enninu upp að honum á meðan hakkið og laukurinn brúnuðust á pönnunni. Annan fótinn fram fyrir hinn, þetta var alveg gerlegt. Lúxusvandamál à samanburði við það ef Ãsskápurinn hefði verið tómur og hann hefði þurft að fara út à búð. Eða ef hann hefði verið blankur og þurft að fá lánað áður en hann keypti inn, eins og stundum hafði verið raunin þegar hann var à námi og áður en dúkkugerðin komst á almennilegt skrið.
Fjórar meðalstórar kartöflur à skaftpott, rétt nóg af vatni til að flyti yfir þær; hann gat ekki annað en glott þegar hann þurfti að bera pottinn með báðum höndum frá vaskinum að eldavélinni. Þessar vinnutarnir fóru lÃklega ekki mjög vel með skrokkinn. Sársaukinn à liðamótunum var til marks um það og nú hafði litli fingur hægri handar verið tilfinningalaus frá þvà snemma à janúar út af klemmdri taug à handleggnum.
Tveir rauðlaukar, annar byrjaður að spÃra. Hann tók einn af þungu hnÃfunum upp úr næstefstu skúffunni og notaði oddinn til að draga eldhúsgardÃnurnar frá og hleypa inn gulhvÃtri maÃsólinni. Þetta var nú meiri glannabirtan klukkan nÃu að kvöldi og hann blindaðist nokkur augnablik, var þess vegna ekki viss hvort það var bÃll à innkeyrslunni eða hvort þetta var missýn – grænn flekkur sem dansaði fyrir augum hans á meðan hann vandist birtunni. Hann myndi setja smjör og salt á kartöflurnar. Tilhugsunin um smjörið ýtti við innyflunum eins og hraustlegt olnbogaskot à sÃðuna. Jú, þetta var bÃll, skærgrænn Renault, og út úr honum steig kona með ljósa slöngulokka (Honey-Golden Susie, hugsaði hann ósjálfrátt) en það var nú kannski það eina sem var beinlÃnis dúkkulegt við hana.
Hvað vildi hún hingað?
Hvert sem erindi hennar var gat hún beðið á meðan hann borðaði. Hakkið á pönnuna, pannan á helluna. Hann bragðaði á kjötinu hráu – það æsti upp à honum hungrið. Athygli hans var bundin við þá tilfinningu og þvà lÃtið afgangs handa konunni sem bograði yfir opnu bÃlskottinu. Hún ætlaði kannski að selja honum eitthvað. Eða tala við hann um Jesú. Hann yrði fljótur að skella á nefið á henni.